0062 - Tunguheiði 2003-07-18

Gönguleið um Tunguheiði, sem er á Tjörnesi. Gengið er frá bænum Syðri Tungu og endað við bæinn Fjöll í Kelduhverfi. Tunguheiði er gömul þjóðleið á milli Húsavíkur og Kelduhverfis. Leiðin er vörðuð að hluta og um hana lá símalínan um Tjörnes.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 14 km.

25.5.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0062 - Tunguheiði 2003-07-18.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0062-01 Syðri Tunga Bær N66 06,431 W17 14,860
0062-02 Ofan túns við Syðri Tungu N66 06,416 W17 13,925
0062-03 Varða N66 06,360 W17 12,904
0062-04 Hæð N66 06,074 W17 10,394
0062-05 Varða á brún N66 05,755 W17 07,982
0062-06 Háheiðin - stór steinn N66 05,471 W17 07,286
0062-07 Varða N66 05,416 W17 06,683
0062-08 Varða á Hæð N66 05,019 W17 04,644
0062-09 Varða á brún ofan og innan Gerðubrekku N66 04,670 W17 03,474
0062-10 Brún ofan Gerðubrekku N66 04,557 W17 02,663
0062-11 Við Hól N66 04,565 W16 58,177
0062-12 Nónvarða N66 04,671 W16 57,732
0062-13 Fjöll - Bær N66 04,848 W16 57,254

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-