0064 - Stórurð - Borgarfjörður 2000-08-15

Stórurð - Borgarfjörður eystri. Gengið var frá flötinni í Stórurð og fylgt að mestu stikaðri slóð norðan við Dyrfjöllin og farið niður með Grjótá. Komið var að þjóðvegi við flugvöllinn um 1 km innan við Bakkagerði í Borgarfirði eystri. Leiðin var gengin í þoku og erfitt var að fylgja stikuðu leiðinni.

Athugið að í gögnunum eru aðeins punktar - ekki ferlar.

GPS punktar, ferlar og önnur gögn á þessari síðu eru birt án ábyrgðar. Þeir sem nota gögnin verða að gera sér ljóst að þau geta verið ónákvæm eða röng og aðstæður breyttar frá þeim tíma, sem gagnanna var aflað. Sérstaklega á þetta við gögn sem eru á jöklum. Þótt gefnir séu nokkrir punktar í leið, er almennt ekki hægt að fara beint á milli þeirra í blindni.

Leiðin er um 9 km.

1.6.2006 - ehh@ehh.is

GPX: 0064 - Stórurð - Borgarfjörður 2000-08-15.gpx

GPS punktar í GPX skrá

Lýsing Breidd Lengd
0064-01Stórurð - flötin N65 30,883 W13 59,810
0064-02 Brekkubrún. Vegamót til Vatnsskarðs N65 31,099 W13 59,352
0064-03 Brekkubrún N65 31,120 W13 59,076
0064-04 Leiðarpunktur N65 31,586 W13 57,839
0064-05 Leiðarpunktur N65 31,805 W13 55,514
0064-06 Urðardalsvarp - skarð N65 31,675 W13 54,703
0064-07 Skilti á þjóðvegi N65 31,138 W13 49,215

Kort af leiðinni

-

Hæðarferill

-