Gengið frá bænum Kóngsstöðum í Skíðadal upp á fjallsöxlina ofan við bæinn og að Gloppuvatni. Farið var niður með Gloppuá og síðan út á fjallsöxlina og niður að Kóngsstöðum. Leiðna má byrja og enda um 500 m norðan við Kóngsstaði þar sem þjóðvegurinn liggur yfir Skíðadalsá.
Leiðin er um 8 km fram og til baka.
27.5.2014 - ehh@ehh.is
        GPX:  0131 - Skíðadalur Kóngsstaðir - Gloppuvatn 2012-07-15.gpx  
    
| Lýsing | Breidd | Lengd | 
| 0131-01 Kóngsstaðir | N65 47,965 | W18 36,745 | 
 
 
    