You are here

Stjórn Hrafnkelssjóðs

Um stjórn Hrafnkelssjóðs segir í skipulagsskrá: "Stjórn Hrafnkelssjóðs skal svo skipuð, að formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands er sjálfkjörinn í hana, og er hann formaður hennar. Þar næst er rektor Menntaskólans í Reykjavík sjálfkjörinn. Þá kjósa kennarar Menntaskólans einn mann úr sínum flokki í stjórnina til 3ja ára í senn. Loks kýs Stúdentafélag Reykjavíkur tvo menn úr sínu liði í stjórnina til jafn langs tíma".

Kosningar til Stúdentaráðs fara fram í febrúar ár hvert.

Núverandi stjórn (2019 - 2020):
  Jóna Þórey Pétursdóttir - netfang: shi@hi.is
  Stefán Friðfinnsson (gjaldkeri)
  Steinunn Einarsdóttir (ritari)
  Elisabet Siemsen
  Friðrik Pálsson.